Góðar kjúklinga og eggjauppskriftir

Á heimasíðu Íslensku landámshænunnar er nýlokið við að uppfæra síðuna og gera hana enn aðgengilegri en áður. Sett var inn nýtt og skírara letur og kaflaskipta allri umfjöllun.

Ýmsan fróðleik er hægt að nálgast á síðunni og m.a. er hægt er að finna skemmtilegar uppskriftir þar sem hráefnið eru egg eða kjúklingakjöt.

Slóðin er: http://www.islenskarhaenur.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir