Próf að hefjast

Myndir frá keppninni verða í næsta Feyki

Próf hefjast í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra mánudaginn 4. maí og standa til með með 15. maí. Brautskráning verður síðan laugardaginn 23. maí en að þessu sinni stefna rúmlega 100 nemendur að útskrift.

Væntanlegir nemendur FNV geta sótt um rafrænt í gengum heimasíðu skólans en það er menntamálaráðuneyti sem setur reglur um umsóknir nýnema hverju sinni. Þá geta eldri nemendur sem hyggjast setjast aftur á skólabekk nú eða stunda fjarnám haft samband við skrifstofu skólans og fengið aðstoð við umsóknir.
Í haust er stefnt að nýjum og spennandi áföngum svo sem gettu betur áfanga og áfanga í japönsku en með þeim fyrirvarra þó að fjármagn fáist á áfangana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir