Skeiðfélagið Kjarval með æfingu

Hið nýstofnaða skeiðfélag í Skagafirði, Skeiðfélagið Kjarval, ætlar sér mikla hluti í framtíðinni  á skeiðvellinum. Er nú blásið til sóknar og boðið til æfinga í skeiðbásunum nýju.

 

Æfingin verður á svæði Léttfeta, Flæðigerði, mánudagskvöldið  4. maí kl 20,00.   

Félagar eru kvattir til að mæta og reyna sig og hestana í skeiðbásunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir