Framlengt vegna bilunar í símkerfi
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
19.05.2009
kl. 08.33
Vegna bilunar í símkerfi í Húsi frítímans á Sauðárkróki í gær var tekin ákvörðun um að framlengja skilafrest umsókna um Sumar T.Í.M og vinnuskóla út daginn í dag.
Þeir sem ekki hafa skráð sig hafa því tækifæri út daginn í dag.
Fleiri fréttir
-
Skagafjörður óskar eftir tilnefningum fyrir Samfélagsverðlaun Skagafjarðar
Skagafjörður óskar eftir tilnefningum fyrir Samfélagsverðlaun Skagafjarðar, en samfélagsverðlaunin eru veitt árlega einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í Skagafirði sem þykja standa sig afburða vel í að efla skagfirskt samfélag, segir á vef sveitarfélagsins. Verðlaun verða veitt á setningu Sæluviku sem verður í Safnahúsinu á Sauðárkróki sunnudaginn 27. apríl nk. Í fyrra hlutu hjónin Árni Björn og Ragnheiður Ásta á Hard Wok verðlaunin en nú er spurning hver verður handhafi þessara verðlauna í ár.Meira -
Opið fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviðið almenningssamgangna
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 28.03.2025 kl. 14.42 siggag@nyprent.isInnviðaráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna, sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036, aðgerð A.10 - Almenningssamgöngur á milli byggða. Markmiðið er að styðja við áframhaldandi þróun almenningssamgangna milli byggða, m.a. til að tengja ýmsa sérakstursþjónustu við almenningssamgöngur.Meira -
Friðrik Elmar og Albert stóðu uppi sem sigurvegarar í félagspílu
Miðvikudaginn 26. mars hélt PKS skemmtilegt mót fyrir þá krakka í 3.-7. bekk sem æfa hjá félaginu og fjölskyldur þeirra. Mótið kallaðist félagspíla og virkar í raun eins og félagsvist þar sem krakkarnir spiluðu í tvímenning með fjölskyldumeðlimi.Meira -
Karlakór Bólstarhlíðarhrepps í Miðgarði
Á morgun laugardaginn 29. mars heimsækir Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps Miðgarð í Skagafirði með afmælisprógrammið sitt, í tilefni 100 ára afmæli kórsins.Meira -
Menntaskólinn við Hamrahlíð hafði betur í Gettu betur
Lið Menntaskólans á Akureyri og Menntaskólans við Hamrahlíð mættust í úrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, í gærkvöldi. Á meðal keppenda Menntaskólans á Akureyri var fyrrum nemandi Höfðaskóla á Skagaströnd, Skagamærin Sólveig Erla Baldvinsdóttir frá Tjörn á Skaga.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.