Framlengt vegna bilunar í símkerfi

Vegna bilunar í símkerfi í Húsi frítímans á Sauðárkróki í gær var tekin ákvörðun um að framlengja skilafrest umsókna um Sumar T.Í.M og vinnuskóla út daginn í dag.

Þeir sem ekki hafa skráð sig hafa því tækifæri út daginn í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir