Kári og Karl í hópi KKÍ þjálfara 3
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
19.05.2009
kl. 08.55

Matið fór þannig fram að fræðslunefndin óskaði eftir ferilsskrám körfuknattleiksþjálfara og vann út frá þeim upplýsingum mat sem notað var til að raða þjálfurunu niður.
Um þrjú þjálfarastig er að ræða; KKÍ 1, KKÍ 2 og KKÍ 3, sem er flokkur þeirra sem mestu reynsluna og menntun hafa. Tindastóll á tvo þjálfara í þessum flokki; þá Kára Marísson og Karl Jónsson.
Óli Barðdal sendi einnig inn gögn og eru honum raðað í flokk KKÍ 2.
Körfuknattleiksdeildin hvetur þá aðila sem einhverja menntun eða reynslu hafa af körfuboltaþjálfun, að senda inn ferilsskrá til KKÍ á netfangið kki@kki.is.
Fræðsluáætlun KKÍ má sjá HÉR.
Þjálfaramatið í heild sinni má sjá HÉR.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.