Snorri master
feykir.is
Skagafjörður
12.06.2009
kl. 08.28
Á hólavefnum segir a' Snorri Styrkársson starfsmaður við Háskólann á Hólum útskrifaðist með mastersgráðu frá Háskólanum á Bifröst 6. júní sl. Snorri fékk viðurkenningu fyrir frábæran námsárangur en hann fékk 9 í einkunn fyrir meistararitgerð sína í alþjóðlegum banka- og fjármálafræðum.
Lokaritgerð hans fjallaði um áhrif samninga á stjórnunarréttindi á árangur fjárfestinga. Feykir óskar Snorra til hamingju með glæsilegan árangur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.