Félagsmót Neista

Félagsmót Neista verður haldið á Blönduósvelli á morgun 13. júní og hefst kl. 10.00 en það verður einnig úrtaka fyrir Fjórðungsmót á Kaldármelum. Neisti á rétt á að senda 4 hesta til keppni á Fjórðungsmóti í hverjum flokki. 

Dagskráin hefst kl. 10:00 og verður eftirfarandi:

Forkeppni í barnaflokki
Forkeppni í unglingaflokki
Forkeppni íungmennaflokki
Forkeppni í tölti
Forkeppni í A--flokki
Forkeppni í B-flokki

Úrslit verða riðin í sömu röð eftir forkeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir