Sumarsprengja hjá Ísaumi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
30.07.2009
kl. 08.57
Linda Björk Ævarsdóttir hjá Ísaumi í Skagabyggð er ekki af baki dottinn í kreppunni og bíður viðskiptavinum sínum valdar vörur á 2000 króna tilboð í eina viku.
Aðspurð segir Linda að tilvalið sé fyrir fólk að undirbúa sig undir haustið og skólann með því að panta hjá henni handklæði, sundpoka og snyrtiveski fyrir haustið. Alla á 2000 krónur og með nafni.
Áhugasamir geta skoðað glæsilega heimasíðu Ísaums hér
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.