Kreppubraut stopp á biðskyldu?

Allt stopp á biðskyldunni?

Síðasta sumar kepptust vegagerðarmenn við að leggja nýjan veg sunnan Túnahverfis sem ætti að létta á umferð um skólahverfið á Króknum. Framkvæmdir hafa hinsvegar legið niðri í sumar og óneitanlega nokkur kreppubragur á þessu - hvort sem til stóð að halda áfram í sumar eða að ári!

Kreppubraut séð að ofan úr Túnahverfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir