Gamla pósthúsið enn undir pensilinn

Pósthúsið aftur undir pensilinnGamla pósthúsið fékk nýtt útlit í vikunni en enn og aftur er verið að mála húsið sem gegndi stóru hlutverki við tökur á kvikmyndinni Roklandi nú í sumar. Þá skaust pósthúsið í hlutverk hótels og restaurants mörgum ferðamanninum til nokkurs ama - enda eitthvað um að fólk freistaði þess að fá gistingu eða veitingar þar í sumar.

Nú hinsvegar fær húsið gamla hvíta lúkkið aftur og eflaust einhverjir fegnir en aðrir sem voru orðnir vanir rauða litnum sennilega svekktir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir