Slátur til styrktar Krabbameinsfélaginu

slaturKonur í Húnaþingi vestra unnu hörðum höndum að sláturgerð í gær en það mun gleðja káta kaupendur sem mæta á basar þann 9. október n.k. en þar verður slátrið selt.

 

Allur ágóði af sölunni rennur til Krabbameinsfélags Íslands. Helga Hin sendi Feyki myndir af þessum þjóðlegu konum í sláturgerðinni.

Lokað fyrir keppinn

 

Þær voru einbeittar í sláturgerðinni

 

Og svo er hrært í blóðinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir