Skagstrendingar án vatns í dag

Frá Skagaströnd

Vatnslaust verður á Skagaströnd í dag, föstudaginn 25. september. Ástæðan er viðgerð á vatnslögn bæjarins.

 

Ekki er hægt að segja til um hversu lengi viðgerðin mun standa en vonir standa til að það verði ekki lengi.

/Skagaströnd.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir