Harðfiskurinn góði kominn aftur

logo_tindastoll2Fjáraflanir íþróttafélaga og deilda er stór þáttur í starfi þeirra og margt í boði allan ársins hring. Nú hefur frjálsíþróttadeild Tindastóls fengið aftur í sölu harðfiskinn góða og ódýra í 1/2 kg pakkningunum.

Pokinn kostar aðeins kr. 2.500 og pantanir skulu sendar á netfangið hennar Gígju:  helgas@vis.is.  Fyrstur kemur - fyrstur fær segir Gígja og lofar heimsendingarþjónustu á Sauðárkróki

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir