Aukning á lönduðum þorskafla á milli ára

Allt fullt af þeim rauða í Málmey. Mynd: Gústi Mar

Á Norðurlandi vestra varð aukning á lönduðum þorskafla fyrstu níu mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Á þessu ári var landað 11,100 tonnum en í fyrra 9,100 tonnum. Mun minna hefur verið landað af ýsu. Á Norðurlandi vestra var ýsuaflinn 4,600 tonn, en í fyrra var ýsuaflinn 5,300 tonn á svæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir