Höfum íbúaskrár réttar

Sveitarfélög á Norðurlandi vestra hvetja á heimasíðum sínum til þess að íbúar tilkynni aðseturskipti fyrir 1. desember til þess að íbúaskrá sveitarfélaga verði sem réttust.
Er íbúum bent á að hafa samband við sveitaskrifstofur sínar þurfi þeir að skipta um aðsetur eða í síðasta lagi fyrir 30. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir