Þverárfjallið ófært

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Stórhríð er nú skollin á víða á Norðvesturlandi en á vef Vegagerðarinnar hefur stórhríðarmerkið verið sett á nokkra vegi og ófært er á Þverárfjalli. Vegfarendur ættu að kynna sér hvernig útlitið er áður en farið er í langferðir.

Færð á Norðurlandi

Færð á Vesturlandi

palli@feykir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir