Draumaraddir norðursins
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
10.12.2009
kl. 08.54
Síðustu tónleikar Draumaradda norðursins verða haldnir laugardaginn 12. desember í Safnahúsinu á Sauðárkróki og hefjast þeir klukkan 12 á hádegi.
Listrænn stjórnandi er Alexandra Chernyshova en undirleik annast Elínborg Sigurgeirsdóttir. Hinn ungi og efnilegi Ívan Árni Róbertsson frá Skagaströnd singur einsöng. Gestum tónleikanna er bent á að ekki er tekið við greiðslukortum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.