Leitað að lagi fyrir Höfðaskóla

hofdaskoliÍ tilefni af 70 ára afmæli Höfðaskóla á Skagaströnd efnir skólinn til samkeppnis um skólasöng bæði lag og texta og einnig merki skólans.

 Á heimasíðu skólans segir að lagið þurfi að vera í þægilegri söngtóntegund og textinn að einhverjum hluta að passa einkennisorðum skólans en þau eru; styrkur, vinsemd, virðing. Merki skólans verður notað sem táknmynd hans á opinberum vettvangi.

Þátttakendur skila hugmyndum sínum til skólastjóra fyrir 1. febrúar 2010 en nánari upplýsingar  er að finna á heimasíðu skólans.

palli@feykir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir