Helgihald um jól og áramót í Sauðárkróksprestakalli
feykir.is
Skagafjörður
24.12.2009
kl. 11.09
Aftansöngur og miðnæturmessa verður í Sauðárkrókskirkju í kvöld en helgihald í prestakallinu um jól og áramót verður með eftirfarandi hætti:
24.desember Aftansöngur kl.18. Pétur Pétursson syngur einsöng.
Miðnæturmessa kl.23.30. Sigurdríf Jónatansdóttir syngur einsöng.
25.desember Hátíðarmessa kl.14
Hátíðarmessa á dvalarheimili kl.15.30
26. desember Jólamessa í Hvammskirkju kl.14. Forsöngur Pétur Pétursson.
31. desember Aftansöngur kl.18. Sigurjón Jóhannesson syngur einsöng.
Verið velkomin til þátttöku í helgihaldi safnaðarins!
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.