Hámarkshraði í húsagötum niður í 30 km

Í nýju  aðalskipulagi Skagafjarðar er gert ráð fyrir að  allar húsagötur í þéttbýli hafi 30 km/klst hámarkshraða nema annað sé sérstaklega ákveðið.
Mun vinna við gerð þessara breytinga fara af stað þegar  staðfest aðalskipulag 2009-2021 liggur fyrir. Stefnt að því að ljúka þeirri vinnu á árinu 2010.
.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir