Skíðasvæðið opið

Skíðasvæðið í Tindastól opnaði nú eftir hádegið eftir langvarandi lokun sökum snjóleysis. Sæmilegasti snjór er á svæðinu og einnig er snjór í giljunum svo allir ættu að fá eitthvað við sitt hæfi.

Nú er bara að vona að Öskudagur eigi í raun 18 bræður og snjórinn haldist eitthvað. Ef ef hann er kominn til þess að stoppa stutt er bara um að gera að skella skíðunum á bílinn og drífa sig í fjallið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir