Þrjár rennibrautir á teikniborðinu

Framkvæmdahópur um byggingu sundlaugar á Blönduósi leggur til að keyptar verði þrjár rennibrautir við hina nýju sundlaug. Tvær stórar og ein lítil.

Ákveðið hefur verið að ganga til viðræðna við Sporttæki um kaup á vatnsrennibrautum frá Mazur í Póllandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir