Hátíðarhaldari óskast

Sveitarstjórn Húnaþings vestra auglýsir eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum, sem er reiðubúinn til þess að taka að sér umsjón með undirbúningi og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga á þjóðhátíðardaginn 17. júní nk

.
Áhugasamir skili umsóknum þar um til Sveins Benónýssonar íþrótta- og tómstundafulltrúa í Íþróttamiðsöð eða Ráðhúsi Húanþings vestra (símar 451-2532, 455-2400 og 867-2375) fyrir 26. mars nk. Í umsókn komi fram hugmyndir umsækjanda um dagskrá og annað er lítur að framkvæmd hátíðarhaldanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir