Molduxamótið 17. apríl

Ákveðið hefur verið að halda hið árlega Molduxamót fyrir 40 ára og eldri laugardaginn 17. apríl í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki.

Keppt verður bæði í karla og kvennaflokkum og einnig gefst einstaklingum kostur á að skrá sig og verða sett saman lið fyrir þá sem skrá sig þannig. Mótið hefur verið fastur liður undanfarin ár og lið allsstaðar af landinu skráð sig til þátttöku.

Allar nánari upplýsingar á http://www.molduxar.is/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir