Elín leiðir Framsókn í Vestur Hún.

Framsóknarmenn í Vestur Húnavatnssýslu eru komnir með sinn framboðslista vegna sveitarstjórnakosninga 2010. Elín R Líndal leiðir listann en Ragnar Smári Helgason og Anna María Elíasdóttir skipa næstu sæti.

  • Framboðslistinn lítur þannig út: 
  • 1 .sæti Elín R Líndal, framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarmaður,  Lækjamóti 531 Hvammstangi.
  • 2. sæti Ragnar Smári Helgason, viðskiptafræðingur,  Lindarbergi 531 Hvammstangi
  • 3. sæti Anna María Elíasdóttir, fulltrúi og framkvæmdastjóri USVH,  Strandgötu 13, 530 Hvammstangi
  • 4. sæti Sigtryggur Sigurvaldason, bóndi,  Litlu-Ásgeirsá 531 Hvammstangi

  • 5. sæti Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, viðskiptafræðingur og nemi við HR, Melavegi 7, 530 Hvammstangi
  • 6. sæti Gunnar Ægir Björnsson, rafiðnaðarmaður,  Laugarbakka 531 Hvammstangi
  • 7. sæti Anna Birna Þorsteinsdóttir, framreiðslumaður og bóndi,  Þórukoti 531 Hvammstangi
  • 8. sæti Valdimar Gunnlaugsson, verslunarmaður,  Melavegi 15, 530 Hvammstangi
  • 9. sæti Gerður Rósa Sigurðardóttir, hestafræðingur og tamningamaður,  Kolugili 531 Hvammstangi
  • 10. sæti Valgerður Kristjánsdóttir, bóndi og iðnrekstrarfræðingur,  Mýrum 3, 531 Hvammstangi
  • 11. sæti Hafdís Þorsteinsdóttir, bóndi og starfsmaður Grsk. Húnaþings-vestra,  Hvalshöfða 500 Staður
  • 12. sæti Guðmundur Ísfeld, búfræðingur og handverksmaður,  Jaðri 500 Staður
  • 13. sæti Indriði Karlsson, sauðfjárbóndi, Grafarkoti 531 Hvammstangi

  • 14. sæti Þorleifur Karl Eggertsson, símsmiður og sveitarstjórnarmaður,  Melavegi 9, 530 Hvammstangi
  •  
  • Kosningastjórar: Karl B. Örvarsson s. 699-2270 og Eggert Karlsson s. 866-1407
  • Kosningaskrifstofa B-listans er í Félagsheimilinu Hvammstanga, neðri hæð.  Opnunartími skrifstofunnar verður auglýstur síðar.
  • Málefnahópar:
  • Hópur 1, hópstjóri Elín R. Lindal: Atvinnumál, samgöngumál, fjármál og stjórnsýsla.
  • Hópur 2, hópstjóri Ragnar Smári Helgason: Fræðslumál, menningarmál, íþrótta- og tómstundamál.
  • Hópur 3, hópstjóri: Anna María Elíasdóttir: Skipulagsmál, umhverfismál, félags- og heilbrigðisþjónusta.
  • Ágæti íbúi Húnaþings-vestra, ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur að stefnumótun til framtíðar og hafa þannig áhrif á þitt nærsamfélag þá skráðu þig í hóp eða hópa á netfangið hunathing@xb.is eða hjá hópstjórum.
  • Elín R. Líndl, sími 893-6922. Ragnar Smári Helgason, sími 869-1727. Anna María Elíasdóttir, sími 897-9300

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir