Undirbúningur fyrir Æskuna og hestinn kominn á fullt
Fyrsta æfing fyrir sýninguna Æskan og hesturinn 2010 mun fara fram í Reiðhöllinni Svaðastaðir á morgun laugardag.
Í tilkynningu frá Léttfeta eru hóparnir og stundarsrká þeirra birt. Þá er tekið fram að börnin eigi ekki að mæta með hesta heldur sé ætlunin að afhenda atriðin uppskrifuð og ganga atriðin.
Skyldumæting fyrir alla. Líka foreldrar til þess að ákveða búninga og annað sem við kemur sýningunni.
Eitt foreldri verður útnefnt umsjónarmaður hvers hóps, til að halda utan um hópinn
Laugardagur 10.apríl
Kl.
09:00-9:30 1
9:30-10:00 2
10:00-10:30 3
10:30-11:00 4
11:00-11:30 5
11:30-12:00 6
12:00-12:30 7
1 5
Bryndís Rún Baldursdóttir Ásdís Ósk Elvarsd.
Elínborg Bessadóttir Gunnar Freyr Gestsson
Elín Magnea Björnsdóttir Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir
Katarína Ingimarsd. Karen Jónsdóttir
Kristín Líf Linder Katarína Leifsdóttir
Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Stefanía Malin Halldórsdóttir
Ragnheiður Petra Óladóttir Stella Finnbogadóttir
Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Úrsúla Ósk Lindudóttir
2 6
Aron Ingi Halldórsson Alma Karen Sigurðardóttir
Hinrik P. Helgason Ásdís Eva Halldórsdóttir
Heimir Sindri Þorláksson Ásta Lilja Gísladóttir
Helgi Fannar Gestsson Einar Kárason
Hólmar Björn Birgisson Eydís Eir Víðisdóttir
Hólmfríður Sylvía Björnsd. Eysteinn Ívar Guðbrandsson
Kristófer Bjarki H. Kjerúlf Gísli Höskuldsson
Sunna Þórarinsdóttir Gísli Kristjánsson
Hrafnhildur Helgadóttir
3 Katrín Ösp Bergsdóttir
Arney Björnsdóttir María Ósk Ólafsdóttir
Gabríel Ernir Midjord Ólöf Bára Birgisdóttir
Matthías Finnbogason Ragnheiður Eva Ólafsdóttir
Pálmi Þórsson Sólveig Erla Óskarsdóttir
Rakel Eir Ingimarsdóttir Þorgrímur Svavar Runólfsson
Þórdís Inga Pálsdóttir Þórgunnur Þórarinsdóttir
Úlfar Örn Sveinsson Viktoría Lind Björnsdóttir
Viktoría Eik Elvarsdóttir
7
4 Anna Margrét Hörpudóttir
Bjarkey Birta Gissurard. Dagmar Ólína Gunnlaugsd.
Birgitta Ósk Örvarsdóttir Dalmar Snær Marinósson
Björn Ingi Ólafsson Freydís Þóra Bergsdóttir
Guðni Bjarni Freyja Sól Bessadóttir
Guðný Björg Hallgrímsd. Guðmunda Góa Haraldsdóttir
Guðrún Aníta Hjálmarsd. Guðný Rúna Vésteinsdóttir
Helga Þórsdóttir Herjólfur Hrafn Stefánsson
Hera Árnadóttir Jódís Helga Káradóttir
Ingibjörg Gísladóttir Jón Hjálmar Ingimarsson
Jóhann Björn Sigurbjörns. Sigurður P. Unnarsson
Sandra Eiðsdóttir Stefanía Sigfúsdóttir
Sædís Rós Álfsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.