Norðurljós opnar í dag

Ljósmyndasýningin Norðurljós í Skagafirði opnar í dag kl. 18:00 í Húsi Frítímans. Sýndar eru 22 myndir prentaðar á striga, allar teknar í vetur af norðurljósum í Skagafirði.

Um sölusýningu er að ræða og býður Jón Hilmarsson alla velkomna á sýninguna og sjá norðurljósin í allri sinni dýrð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir