Hæglætis veður

Já það verða ekki mikil læti í veðrinu næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir hægri norðlægri eða breytileg átt og léttir smám saman til. Vestan 3-8 á morgun og skýjað með köflum. Hiti 2 til 8 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir