Húnagull í dreifingu á morgun

Það er stór dagur hjá Prima kryddi á Blönduósi í dag en þá hefst framleiðsá á nýju kryddi sem hlotið hefur nafnið Húnagull.

Húnagull fer í dreifingu á morgun, þannig að strax eftir helgi eigið þið að geta spurt eftir því í verslunum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir