Sjöunda ferð hjólreiðaklúbbsins Beinnar leiðar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
11.06.2010
kl. 12.03
Hjólreiðarklúbburinn Bein leið fer í sína sjöundu ferð á sunnudaginn 13. júní n.k. lagt verður af stað frá planinu við Blönduskóla.
Þeir sem ætla fjölskylduleiðina, leggja af stað kl. 11:00 en þeir sem ætla í erfiðari leiðina leggja af stað kl. 11:30.
Fólk sem hyggst ætla koma með er beðið um að virða hjálmaskyldu klúbbsins.
Á meðfylgjandi myndum sjást leiðirnar sem farnar verða á sunnudaginn
/huni.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.