Bílvelta í Langadal

Bílvelta varð í Langadal í morgun og var ökumaður fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar. Hann var einn í bílnum að sögn lögreglunnar á Blönduósi.

Ekki er vitað hversu slasaður ökumaðurinn er en talið er að hann hafi sofnað undir stýri. Þó eru tildrög slyssins ekki ljós að svo stöddu.

Talið er að maðurinn hafi verið undir áhrifum áfengis og auk þess sem hann var próflaus.

Bíllinn fór nokkrar veltur niður brekku.

heimild: mbl.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir