Lummur hér og lummur þar
feykir.is
Skagafjörður
25.06.2010
kl. 11.40
Já Feykir.is er með lummur á heilanum en við minnum á lummukeppni Feykis og Lummudaga sem fer fram fyrir utan bakaríið á Sauðárkróki á morgun. Endilega sendið inn uppskriftir og takið þátt vegleg verðlaun í boði. Eins eru þeir sem eru með bílskúrssölur eða ætla að bjóða upp á lummur heima beðnir að melda sig inn en listi yfir þá verður birtur á Feyki síðar í dag.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.