Nokkrir smellir af Landsbankamótinu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
27.06.2010
kl. 17.45
Nú um helgina hafa um 500 stelpur sýnt snilldartakta á íþróttasvæðinu á Sauðárkróki en þar fór fram hið árlega Landsbankamót. Mótshald tókst með miklum ágætum og ekki var veðrið til að kvarta yfir; sól og hiti nálægt 20 gráðunum.
Ljósmyndari Feykis skaust á vellina í hádeginu í dag og dró nokkrar myndir úr hafsjó baráttu og snilldartakta.
Þeir sem vilja kynna sér úrslit og jafnvel fleiri myndir geta kíkt á heimasíðu Landsbankamótsins.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.