Allir á völlinn í kvöld
feykir.is
Uncategorized
29.06.2010
kl. 08.56
Strákarnir í Hvöt munu í kvöld þriðjudag taka á móti KV á Blönduósvelli og hefst leikurinn klukkan 20:00. Strákarnir eru í fjórða sæti í annarri deild og eftir að hafa tapað fyrir Víkingi Ólafsvík um helgina þyrstir þá í sigur.
Í hálfleik verður öllum vallargestum boðið í grillaðar pylsur en drykkir verða seldir á vægu verði.
Feykir.is segir bara Áfram Hvöt og allir á völlinn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.