Adolf áfram oddviti og Magnús endurráðinn sveitastjóri
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
29.06.2010
kl. 10.54
Í síðustu viku tók ný sveitarstjórn við stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar. Á fyrsta sveitarstjórnarfundinum var Adolf H. Berndsen kjörinn oddviti og varaoddviti Halldór G. Ólafsson. Aðrir í sveitarstjórn eru Jensína Lýðsdóttir, Jón Ólafur Sigurjónsson og Péturína Laufey Jakobsdóttir. Magnús B. Jónsson var endurráðinn sveitarstjóri.
Ekki var kostið til sveitastjórnar á Skagaströnd að þessu sinni þar sem aðeins einn listi koma fram og taldist því sjálfkjörinn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.