Rabb-a-babb 173: Katharina
feykir.is
Rabb-a-babb
20.02.2019
kl. 14.35
Nafn: Katharina Angela Schneider
Árgangur: 1980.
Hvernig slakarðu á? Í sundlauginni á Blönduósi, eflaust ein besta sundlaug landsins, ekki bara af því þar er alltaf heitt kaffi í boði. Við laugina, sko.
Uppáhalds málsháttur eða tilvitnun? „Þetta reddast“. Þurfti að læra allt um það þegar ég flutti til Íslands.
Meira