Rabb-a-babb 133: Dagný Marín
feykir.is
Rabb-a-babb
29.06.2016
kl. 13.45
Nafn: Dagný Marín Sigmarsdóttir.
Árgangur: 1962.
Fjölskylduhagir: Hef verið í sambúð með honum Dolla mínum (Adolf H. Berndsen) í bráðum 36 ár og eigum við þrjú, að sjálfsögðu, yndisleg börn, Sverri Brynjar, Sonju Hjördísi og Sigurbjörgu Birtu. Barnabörnin eru enn yndislegri þau Iðunn Ólöf og Sigmar Víkingur.
Búseta: Á Skagaströndinni góðu.
Besti ilmurinn? Lykt af nýhefluðu timbri því hún minnir mig alltaf á pabba. Hann vann sem smiður og angaði svo oft af timburlykt.
Meira