Rabb-a-babb 143: Sóla
feykir.is
Rabb-a-babb
01.03.2017
kl. 14.49
Nafn: Sólveig Olga Sigurðardóttir, eða bara Sóla eins og afi gamli tók upp á að kalla mig barnunga og festist strax við mig.
Árgangur: 1973.
Hvað er í deiglunni: Úff það er nú ýmislegt, ætli það sé ekki einna helst að trassa ekki skuldbindingarnar í námi, starfi og ekki hvað síst gagnvart heimili og fjölskyldu. Og reyna svo að njóta þessa alls í leiðinni.
Hvaða teiknimyndapersóna höfðar mest til þín? Kolbeinn kafteinn finnst mér hafa skemmtilegan orðaforða.
Meira