Rabb-a-babb 163: Jón Egill
feykir.is
Rabb-a-babb
11.07.2018
kl. 11.14
Nafn: Jón Egill Bragason.
Hverra manna ertu og hvar upp alinn: Freyjugatan og Birkihlíðin í 550. Frumbyggir í efra hverfinu þegar allir þekktu alla þar. Bragi Haraldsson og Eygló Jónsdóttir eru foreldrarnir.
Starf / nám: Viðskiptafræðingur frá HR og starfa hjá Arion banka hf.
Hvað var uppáhalds leikfangið þitt þegar þú varst krakki? Reiðhjólið….enda fór það svo að ég kenndi Spinning í mörg ár.
Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari þínu? Á stundum erfitt með að skipuleggja mig. Mjög pirrandi fyrir þá sem eru í Steingeitarmerkinu.
Meira