Geirmundur með tvenna útgáfutónleika á sunnudaginn
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
02.12.2015
kl. 09.26
Tónlistarmanninn Geirmund Valtýsson þarf ekki að kynna fyrir Skagfirðingum né öðrum landsmönnum, enda hefur hann verið að í áratugi og slær hvergi af. Nýjasta framlag Geirmundar er platan Skagfirðingar syngja, þar sem hann teflir fram fjölda nýrra laga, í flutningi hinna ýmsu Skagfirðinga á öllum aldri.
Meira