Einar Mikael kemur á Krókinn
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
27.04.2016
kl. 15.25
Einar Mikael töframaður ætlar að vera með sýningu á Mælifelli í næstu viku. Sagðist hann hlakka mikið til að koma og gleðja fjölskyldur á Króknum. Hann segir sýninguna vera troðfulla af flottum sjónhverfingum og nýjum atriðum sem hafa aldrei sést áður á Íslandi.
Meira