Háskólalestin á Blönduósi um hvítasunnuhelgina
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
11.05.2016
kl. 10.43
Háskólalestin nemur staðar á Blönduósi dagana 13. og 14 maí með fjölbreytta dagskrá, bæði fyrir nemendur í eldri bekkjum grunnskóla á svæðinu og alla fjölskylduna í veglegri vísindaveislu í Félagsheimili Blönduóss.
Meira