Hólahátíð í blíðskaparveðri

Hin árlega Hólahátíð var um síðustu helgi. Meðal dagskrárliða var hátíðarmessa þar sem sr. Halla Rut Stefánsdóttir var vígð til prestembættis í Hofsós-og Hólaprestakalli. Blaðamaður Feykis var viðstaddur og smellti af nokkrum myndum inni í kirkjunni og fyrir utan, en blíðskaparveður var á Hólum þennan dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir