Kormákur/ Hvöt tekur á móti Þór

Í dag, mánudaginn 13. júlí, taka strákarnir í sameinuðu liði Kormáks og Hvatar í 5. flokki í knattspyrnu á móti liði Þórs frá Akureyri. Leikið er í E-2 riðli Íslandsmótsins en þar eru Kormákur/Hvöt með A- og B-lið.

A-liðið hefur leik kl. 17:00 og B-liðið kl. 17:50. Leikirnir fara fram á Hvammstangavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir