3. flokkur kvenna með silfur í bikarnum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
13.09.2015
kl. 20.12
Stelpurnar í 3.flokki kvenna hjá Tindastól lauk í dag, sunnudag, nokkuð góðu keppnistímabili. Lokaleikur tímabilsins var bikarúrslitaleikur gegn KA á Akureyrarvelli sem KA stúlkur sigruðu eftir mikinn baráttuleik en eina mark leiksins var skorað úr víti í upphafi seinni hálfleiks.
Meira