Skyldusigur í Hertz-hellinum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
21.10.2016
kl. 09.28
Tindastólsmenn fóru nokkuð létt með ÍR-inga í Hertz-hellinum í Seljaskóla í gær þegar þriðja umferð Dominos-deildarinnar hófst. Stólarnir náðu undirtökunum upp úr miðjum fyrsta leikhluta en náðu þó ekki að stinga heimamenn af fyrr en í þriðja leikhluta. Pétur Birgis og Chris Caird voru bestir í liði Stólanna en lokatölur voru 68-82.
Meira