Tvær að koma og tvær að fara
Þau tíðindi eru í körfunni á Sauðárkróki að tvær nýjar hafa komið til liðs við kvennalið Tindastóls í Bónus deildinni en á móti hafa tvær yfirgefið liðið.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Kári Viðarsson handhafi Landstólpans 2025
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 10.05.2025 kl. 12.00 siggag@nyprent.isKári Viðarsson, Frystiklefanum á Rifi, er handhafi Landstólpans 2025. Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, var afhentur í fjórtánda sinn á ársfundi Byggðastofnunar sem fram fór í Breiðdalsvík 8. maí sl. en Landstólpinn er veittur árlega einstaklingum, fyrirtækjum og hópum sem þykja hafa skarað fram úr í verkefnum sínum og störfum.Meira -
Húni 45. árgangur kominn út
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 10.05.2025 kl. 10.00 siggag@nyprent.isÁ heimasíðu USVH segir að Húni, ársrit Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga, sé komið út, að þessu sinni 45. árgangur. Birtar eru fréttir síðasta árs úr öllum „gömlu sveitarfélögunum“ sem mynda Húnaþing vestra og minnst þeirra sem létust á síðasta ári á svæðinu. Einnig eru í ritinu frásagnir, ljóð og annar fróðleikur úr héraði.Meira -
Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum | Arna Lára Jónsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 09.05.2025 kl. 18.36 siggag@nyprent.isMikil umræða hefur átt sér stað um frumvarp ríkisstjórnarinnar um leiðréttingu veiðigjalda, jafnt á þingi sem og úti í samfélaginu. Sjávarútvegsmál hafa alltaf kallað fram sterkar skoðanir og réttlætiskennd hjá þjóðinni, hvort sem er í umræðum um kvótakerfið, veiðigjöld, eða strandveiðar.Meira -
Flóðin tóku með sér hreiður og egg
Einar Ó. Þorleifsson náttúrufræðingur var staddur í Skagafirði við rjúpnatalningar í Hegranesi og líka talningar á vatnafuglum (öndum, álftum, gæsum, himbrim, flórgoða) í gær fimmtudag og sagði í samtali við Feyki að ansi margt hefði farið í gegnum hugann þegar hann sá þessi miklu flóð sem nú eru í Skagafirðinum og eru að hafa áhrif á ansi margt.Meira -
æææææjjjiiiiii og allir komnir á sumardekkin er það ekki....
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 09.05.2025 kl. 12.08 siggag@nyprent.isVeðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun á Norðurlandi vestra í dag vegna élja, einkum á fjallvegum. Í dag verður suðvestanátt 8-15 m/s og slydda eða snjóél, t.d. á Holtavörðuheiði. Lítið skyggni getur verið í éljum og krapi og hálkublettir geta myndast á vegum. Því er æskilegt að bílar séu búnir til vetraraksturs. Viðvörunin gildir til miðnættis.Meira