Ungmennaflokkur karla með tvo sigra í Síkinu um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
24.10.2022
kl. 09.33
Í Síkinu um helgina átti Ungmennaflokkur karla tvo leiki á móti Grindavík og var fyrri leikurinn spilaður á laugardaginn kl. 16:00 og seinni leikurinn á sunnudeginum kl. 12:00. Þarna voru tvö efstu lið Ungmennaflokks að mætast og var því von á mikilli baráttu.
Meira