Sigur hjá 10 fl. drengja á móti Þór
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
12.10.2022
kl. 10.11
Í gær, þriðjudaginn 11. okt, fór fram nágrannaslagur Tindastóls og Þórs frá Akureyri í 10. flokki drengja í Síkinu. Fyrirfram var búist við hörkuleik, en viðureign liðanna fyrr í haust í Eyjafirðinum var jöfn og spennandi og endaði með naumum sigri Skagfirðinga.
Meira