Fimmtudaginn 4. desember sl. fundaði stjórn Vaxtarsamnings Norðurlands vestra öðru sinni um úthlutanir, byggðar á umsóknum sem bárust í nóvember. Alls bárust 27 umsóknir, um tæpar 62 milljónir króna. Stjórnin ákvað að úthlu...
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra tekur þátt í norrænu samstarfi um gagnvirkar töflur. Ekki er um lyf að ræða, heldur töflur sem leysa gömlu kennslutöflurnar af hólmi. Segja má að gagnvirku töflurnar séu stofutöflur 21...
í dag munu nemendur 7. bekkjar árskóla í gervi Lúsíu og stöllum hennar ásamt stjörnudrengjum og jólasveinum ferðast um bæinn og syngja jólasöngva fyrir gesti og gangandi. Umsjónarkennarar bekkjanna ásamt þeim Írisi Baldvinsdóttu...
Stjórn Vaxtarsamnings Norðurlands vestra hefur veitt Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga 1 millj. kr. í styrk til að vinna að verkefni sem nefnt hefur verið skagfirska kirkjurannsóknin. Hún snýst um að leita að skrá og kanna/gr...
Björgunarsveitin Húnar verða ekki með nein kreppujól nú frekar en áður. þeir eru búnir að útvega jólatrén og ætla ekki að bæta einhverri kreppu og gengisálagningu á þau.
Trén má nálgast hjá sveitinni á sama góða verðin...
Jólatónleikar Tónlistaskóla Skagafjarðar eru nú í algleymingi. Einir tónleikar voru á Löngumýri í gærkvöld en aðrir verða á sama stað á föstudag klukkan 15:30 og 17:00
Þá verða tónleikar í Höfðaborg á Hofsósi á lauga...
Fimmtudaginn 11. desember kl. 20.oo verður boðið upp á prjónakaffi og jólamarkað í Kvennaskólanum á Blönduósi.
Tekið er fram að Safnbúð og kaffistofa Heimilisiðnaðarsafnsins verða einnig opin svo nú er að drífa sig, fá sé...
Stelpurnar í 3. flokki kvenna í fótbolta hjá Tindastóli stefna á það að fara erlendis í æfinga og keppnisferð í sumar.
Til að fjármagna ferðina hafa stelpurnar staðið í ýmsum fjáröflunum það sem af er vetri, klósettpapp...
Í kvöld 10. desember kl. 20:30 verður haldin skemmtun í Bjarmanesi á Skagaströnd. Um er að ræða dálitla tilraun til að vega upp á móti niðurdrepandi krepputali og bölsýni. Fyrir framtakinu stendur hópur Skagstrendinga sem finnst t...
Á fallegu þriðjudagskvöldi var Ærsladraugurinn eftir Noel Coward sýndur í Höfðaborg í uppsetningu Leikfélags Hofsóss undir leikstjórn Barkar Gunnars-sonar. Glaðvært miðasölufólk tók á móti leikhúsgestum og kátt sjoppustarfsfólk seldi ískaldar guðaveigar fyrir sýningu.
Málið sem kennt er við bókun 35 við EES-samninginn er í raun miklu stærra en bæði Icesave-málið og málið varðandi þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Miklir fjárhagslegir hagsmunir voru í húfi í Icesave-málinu sem snerist þó einungis um eina tiltekna lagagerð sambandsins. Tilskipun þess um innistæðutryggingar. Þriðji orkupakkinn varðar að sama skapi mikla hagsmuni í orkumálum en snýst þó að sama skapi um afmarkað regluverk.
Baula þær enn beljurnar á Bjarnastöðum er fyrirsögn sem hr. Hundfull skrifaði árið 2013 þegar þriggja daga átveislan byrjaði það árið, þ.e. bolludagur, sprengidagur og öskudagur. Eftir að hafa lesið þessa fínu hugleiðingu hans er við hæfi að endurbirta hana því það eru eflaust margir sammála honum í þetta skiptið!